Björg Vigfúsdóttir

Björg Vigfúsdóttir

Björg sérhæfir sig í meðferðarvinnu með pörum og fjölskyldum. Í meðferðarvinnu sinni notar hún t,d aðferðir Emotion Focused Therapy og Solution Focused Therapy.

 

Menntun:

Björg er með BSc gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Hefur jafnframt lokið framhaldsnámi í fjölskyldu- og parameðferð frá Háskóla Íslands.
Meðfram námi sínu í sálfræði var hún í starfsþjálfunarnámi hjá Virk Starfsendurhæfingu.

 

Rannsóknir:

BSc Psychology; The Impact of Work-Family Conflict and Parental Stress on Marital Satisfaction.

Meistaraverkefni í fjölskyldu- og parameðferð; Leiðarvísir að góðu parasambandi.

Fjölskyldumeðferðarfræðingur