Alma Belem Serrato

Alma Belem Serrato

Alma sinnir almennri sálfræðimeðferð fullorðinna og sérhæfir sig í meðferð innflytjenda og flóttafólks.  Hún veitir meðferð eingöngu á ensku og spænsku.  Hún hefur einnig mikla reynslu af því að veita meðferð með aðstoð túlks.Menntun:
Alma er með MA gráðu í klínískri sálfræði sem og meistaragráðu í hugrænni sálfræði.  Hún hefur einnig diplómagráðu í atferlisgreiningu.  Auk þessa hefur Alma setið mörg endurmenntunarnámskeið, til dæmis við hugrænni meðferð kvíða, félagsfælni, sorgar og áfalla.Meðferðarnálganir:  
Alma notast einna mest við ACT meðferð (Acceptance and Committment therapy) en einnig hugræna atferlismeðferð, díalektíska atferlismeðferð og atferlismótun.

Sálfræðingur