Hvar erum við ?

Sálfræðistofan er að Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, gengið inn að aftan.

 

Höfðabakki 9 er tvær byggingar. Sálfræðistofan er í lægri byggingunni, ekki í bogahúsinu.  Inngangurinn er baka til og aka þarf í kringum húsið, sbr. myndir hér á síðunni.

 

Sjá líka hér að neðan drónamyndband sem sýnir aksturleið. 

Sjá staðsetningu á Google Maps