Sálfræðingar Höfðabakka er samfélag sjálfstætt starfandi sálfræðinga og einstaklinga úr öðrum heilbrigðisstéttum. Hjá okkur er saman komin mikil og fjölbreytt fagþekking og reynsla á sviði meðferðar, ráðgjafar, fræðslu og greiningarvinnu. Við munum leggja okkur fram við að veita skjóta og faglega þjónustu.

Hér er að finna upplýsingar um hverjir tilheyra Höfðabakkasamfélaginu, hvernig hægt er að ná sambandi við viðkomandi og leiðarlýsing að staðsetningu stofunnar.